Það er fátt jafn skemmtilegt og að blanda gamaldags-rómantíska umhverfi Skíðaskálans við nýmóðins, suðrænan og seiðandi Pinnamatseðilinn okkar. Spænskar tapas snittur og canapé í bland við hefðbundna kjöt, fisk og ávaxtarétti. Leyfðu kokkunum okkar að nostra við þig og þína þannig að veislan skili öllum heim með bros á vör.
PinnamatseðillCanapé |
|