Íslenski fáninn Enski fáninn

Sími 898 8300
skidaskalinnhveradolum@gmail.com

Undirsíðubanner

Smáréttir eru afar hentugir í langflestar gerðir af veislum. Auðvelt er að stjórna stærð borðsins þannig að það geti hentað jafnt í snarl á milli mála á ráðstefnuna eða sem fulla máltíð í veislu að kvöldi. Smáréttaseðillinn okkar ferðast með gestina um allann heiminn með japönsku sushi, mexíkönskum quesadillas, amerískum brownies og svo mætti lengi telja.

 

Smáréttamatseðill

Reyktar laxavefjur með rjómaosti og engifer
Tígrisrækjur með mangógljáa
Kjúklingaspjót með teriyaki og sesam
Kjúklingalifrarkæfa með baconi
Maki rúllur með jöklableikju
Camenbert með mangó chutney
Heitreykt jöklableikja með heilkorna sinnepsdressingu
Saltfisk mousse á rúgbrauði
Quesadilla með grænmeti
Súkkulaði jarðarber
Bite size brownie
Brauð og tapenadeVeislur og veitingar skíðaskálans takki

Veislusalir