Steikarhlaðborð Skíðaskálans er fyrir löngu búið að sanna sig sem ljúffengur valkostur í margvíslegar gerðir af veislum. Val er um þrjá mismunandi forrétti sem eru bornir fram áður en hlaðborðið sjálft hefst. Veisluhaldari getur svo valið sér eftirrétt af Eftirréttaseðlinum okkar.
ForrétturSjávarrétta- eða Sveppasúpa með nýbökuðu brauði.
AðalréttirVillikryddað lambalæri
|
|